Sælt veri fólkið. Nú er enn einn Mánudagur runninn upp. Fór með bílinn í viðgerð í morgun. Hann mengar of mikið, ónýtur dempari, hemlaslöngur og hitanemar. Ég sé fram á góðan svima þegar ég sæki kerruna.

Ummæli

Vinsælar færslur