Sælt veri fólkið. Nú er enn einn Mánudagur runninn upp. Fór með bílinn í viðgerð í morgun. Hann mengar of mikið, ónýtur dempari, hemlaslöngur og hitanemar. Ég sé fram á góðan svima þegar ég sæki kerruna.
Leita í þessu bloggi
Sjaldgæf tegund í leit að gleði, hamingju og raftækjum...ekki endilega í þessari röð.
- Fá tengil
- X
- Tölvupóstur
- Önnur forrit
Ummæli